Tuesday, March 10, 2009

Nokkur sparnaðarráð !!!

1. Reynið t.d. að baka í stað þess að kaupa öll brauð og kökur.
2. Þynnið uppþvottalöginn.
3. Skiptið uppþvottavélatöflunum í tvennt.
4. Notið minna þvottaefni.
5. Nýtið alla matarafganga.
6. Sparið eldhúsrúlluna og notið tusku.
7. Hellið hæfilega í drykkjarílát barna svo þið þurfið ekki að henda t.d. mjólk.
8. Slökkvið ljós þar sem þau eru ekki í notkun.
9. Ekki henda bönunum sem eru á síðasta sjens, bakið heldur úr þeim bananabrauð.
10. Farið með innkaupalista í búðina (og að sjálfsögðu veljið þið lágvöruverslun og EKKI kaupa neitt nema það sem er á miðanum.

Margt smátt gerir eitt stórt.

3 comments:

  1. Góð ráð.. ég lifi samt svona.. næstum vandamál, verð alltaf að borða allann matinn sem ég borga fyrir og verð oft afvelta eftir matinn.. haha..!

    ReplyDelete
  2. Snidug sìda. Snidug hugmynd hjà thèr. Ætla ad fylgjast med hèr àfram. Èg à mjög sniduga bòk sem er um heimilisràd. Thù ættir ad eiga hana ;)
    Klem

    ReplyDelete
  3. Frábært framtak hjá þér Fríða mín :)
    kv. Eva

    ReplyDelete